Það er mikið ábyrgðarhlutverk að vera foreldri. Foreldara hafa margvísleg áhrif á börn sín í gegnum uppeldið, heimilisbrag og ekki síst sem fyrirmyndir.

Fjallað er um lykilatriði í uppeldi til árangurs, ólíkar uppeldisaðferðir svo sem leiðandi uppeldi, skipandi uppeldi og undanlátssemi í uppeldi. Rætt er um mikilvægi þess að foreldrar setji uppeldið í öndvegi en geti um leið hlúð að sjálfum sér og sambandi sínu hvort við annað.

 

Hér getur þú sent skilaboð til mín

Til baka í:

Námskeið í sjálfsrækt og lífsleikni
Öll námskeiðin