Rannsóknir sýna að þeir sem þekkja sjálfan sig, áhugasvið og styrkleika eru líklegri til á ná árangri og vera sáttari við lífsmynstur sitt.

Fjallað er um leiðir til að auka sjálfþekkingu, kenningar um áhugasvið og tengingu þess við starf og leik.

Boðið er upp á áhugasviðskönnun þar sem þátttakendur tengja eigin niðurstöðu við starfssvið, tómstundir og starfsánægju. Áhugakannanir auðvelda einstaklingum að koma skipulagi á áhugasvið sitt og auka þannig sjálfsþekkingu.

Hér getur þú sent skilaboð til mín

Til baka í:

Námskeið í sjálfsrækt og lífsleikni
Öll námskeiðin