Sigríður Hulda Jónsdóttir
Steinás 8, 210 Garðabæ • s. 6156400 • shjradgjof@shjradgjof.is
MENNTUN
2013 Háskóli Íslands, meistarapróf í náms- og starfsráðgjöf
Labour Market Competences in the 21st Century
1994 Háskóli Íslands, diploma í náms- og starfsráðgjöf
1991 Háskóli Íslands, kennslufræði til kennsluréttinda
1989 Háskóli Íslands, BA próf í uppeldis- og menntunarfræði
1984 Menntaskólinn á Akureyri, stúdent af félagsfræðibraut
STARFSREYNSLA
2013- Framkvæmdastjóri hjá SHJráðgjöf
2007- 2013 Forstöðumaður Stúdentaþjónustu HR sem er átta manna stoðsvið.
Undir Stúdentaþjónustu heyrir náms- og starfsráðgjöf skólans og atvinnuþjónusta. 2011 var alþjóðaskrifstofa HR sett undir Stúdentaþjónustu. Forstöðumaður stýrir einingunni ásamt þátttöku í stefnumótun og þróun innan háskólans.
2007- Kennsla fyrir Opna Háskólann, HR: Árangursrík samskipti á vinnustað; Jafnvægi og vellíðan; Ögrandi viðskiptavinir, o.fl.
2008- 2010 Ráðgjafastörf fyrir Keili
2006- 2007 Verkefni fyrir námsráðgjöf HR s.s. hugmyndavinna, hópráðgjöf o.fl.
2007 Verkefnisstjóri og kennari í Hjallastefnubrú fyrir starfsmenn hjá Hjallamiðstöðinni
2007 Námsefnisgerð; Sjálfsstyrkingarefni fyrir fanga. Unnið fyrir Mími-Símenntun og Fangelsismálastofnun
2007 Kennsla og umsjón með leikskólabrú fyrir sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu
2006-2007 Ritstörf fyrir tímaritið Húsfreyjuna
2006 Hugmyndavinna fyrir Kaupás vegna markaðsmála fyrir Nóatúnsverslanirnar og heimasíðu/netverslun
2006 Unnið að þróun á nýju námskeiði fyrir ungmenni fyrir Námsflokka Reykjavíkur
2006 Verkefnisstjóri Viku símenntunar hjá Mími-Símenntun
2006 Verkefnisstjóri í gerð forvarnastefnu fyrir bæjarfélagið Garðabæ
2006 Verkefnisstjóri að skipulagi forvarna fyrir Kópavogsbæ
2005-2007 Umsjón með ýmsum námskeiðum fyrir Mími-Símenntun s.s. stefnt aðstarfsframa, sjálfsstyrking, samskipti á vinnustað, áhugasviðsgreining, markmiðssetning og framtíðarsýn, lífsstíll, streita og þunglyndi, siðfræði, atvinnuleit, ferilsskrá og atvinnuviðtal, uppeldis- og sálfræði o.fl.
2005-2007 Ráðgjafi fyrir Háskólann í Reykjavík í þróunarmálum og stefnumótun varðandi þjónustustefnu skólans, stýrði hóprágjöf o.fl.
1997-2009 Störf á vegum Mennta- og menningarmálaráðuneytis:
·Verkefnisstjóri í forvörnum framhaldsskólanna, 1997-2012
· Ráðgjöf og úrlausnir vegna ungmenna sem ekki fá skólavist, 2006-2007
·Í stjórn starfshóps á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga 2000-2001
·Í stjórn starfshóps á vegum R&G o.fl. 2000-2001
·Seta í Áfengis- og vímuvarnaráði tilnefnd af menntamálaráðherra 1998-2003
·Seta í stjórn Fjölsmiðjunnar frá upphafi
2003-2006 Verkefnisstjóri ,,Vertu til”. Forvarnaverkefnis Lýðheilsustöðvar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Unnið með 23 sveitarfélögum á landinu. Hugmyndavinna, stefnumótun, aðgerðaráætlun, framkvæmd, mat og eftirfylgni.
1989-2004 Náms- og starfsráðgjafi og kennari við Fjölbrautaskólann í Garðabæ.
2004 Verkefnisstjóri vegna athugunar á stöðu ungmenna í Garðabæ sem ekki hófu nám í framhaldsskóla eftir 10. bekk
2002- Ráðgjafi í Eyjaverkefni ÁVVR
1999-2004 Stjórnarseta í faghópnum ,,Forvarnir í framhaldsskólum” á vegum ÁVVR
2000-2004 Ritstjórn á vefsíðunni femin.is/sambönd
1992 Félagsvísindastofnun Háskólans, unnið að starfslýsingarbók á vegum Gerðar G. Óskarsdóttur.
1985-1990 Sumarvinna með háskóla í gestamóttöku og veitingasal á Hótel-Eddu Stórutjörnum, Ljósavatnsskarði, fimm sumur.
1984-1985 Grunnskólakennari í Síðuskóla á Akureyri. Umsjónarkennari með tvær bekkjardeildir.
1980-1984 Verkstjóri. Á menntaskólaárunum vann ég sem verkstjóri skólagarða Akureyrarbæjar á sumrin.
ÚTGEFIÐ EFNI
2011 WATCH Handbók um hópráðgjöf gefin út af Schultz í Danmörku.
2004 WATCH Handbók um hópráðgjöf, gefin út á ensku. Endurútgefin 2008.
2001 Námsefnisgerð í lífsleikni á vegum Menntamálaráðuneytis. Gefið út af IÐNÚ.
ERLEND RANNSÓKNARVERKEFNI
2010-2012 Evrópskt rannóknarverkefni IT-Clex stýrt frá Spáni um hópráðgjöf og stuðning við atvinnuleitendur og nemendur í brotthvarfshættu.
2007-2010 Evrópskt Leonardo da Vinci rannsóknarverkefni RETAIN stýrt frá Svíþjóð, um leiðir til að vinna gegn brotthvarfi ungmenna úr skólakerfinu.
2004-2007 Þróunarverkefni PPS Leonard da Vinci v/ brottfalls úr námi og stuðnings við nemendur. Umsjón með verkþættinum FPPS þar sem bæjarfélag byggir upp stuðningsnet sérfræðinga til að styrkja unglinga sem talist geta í áhættu varðandi frávikshegðun. Einnig unnið í verkþættinum Risk Detector sem er skimunarpróf sem ætlað er að segja til um nemendur sem eru í brotthvarfshættu frá námi.
2001-2004 Leonardo da Vinci þróunarverkefnið SPIDERWEB. Stuðningskerfi fyrir nemendur í áhættuhópum og hópráðgjöf.
1997 Evrópskt samstarfsverkefni á vegum Comeníusar, um samþættingu í skólastarfi.
ÁBYRGÐARSTÖRF OG NEFNDIR
2010-2014 Formaður skólanefndar Tónlistarskóla Garðabæjar.
2010-2012 Formaður Kappadeild, Delta Kappa Gamma, Félag kvenna í stjórnunarstörfum.
2008-2010 Varaformaður í Kappadeild, Delta Kappa Gamma, Félag kvenna í stjórnunarstörfum.
2008-2010 Stjórnarmaður og varaformaður í stjórn Fjölsmiðjunnar.
2009-2012 Formaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.
2008-2009 Varaformaður Sjálfstæðisfélags Garðabæjar.
1999 Stjórnarmaður í verkefnastjórn Jafningjafræðslunnar, fulltrúi HÍK.
1998-2002 Stjórnarmaður í Áfengis- og vímuvarnaráði tilnefnd af menntamálaráðherra.
1993-1996 Stjórnarmaður í fræðslunefnd Félags náms- og starfsráðgjafa.
ENDURMENNTUN, STYRKIR OG NÁMSFERÐIR
2013 Námsferð til Barcelona með áherslu á stefnumótun háskóla varðandi atvinnuþjónustu fyrir nemendur.
2012 Námsferð til MIT, Boston með áherslu á móttöku nýnema og nýliðaþjálfun.
2010 Heimsókn í Columbia University, USA.
2010 Heimsókn í þrjá háskóla í Valencia á Spáni.
2009 Heimsókn í University of Copenhagen og CBS, Danmörku.
2008 Heimsókn í þrjá háskóla í Minneaoplis, USA.
2007 Ráðstefna um skólastjórnun á vegum ICP á Nýja-Sjálandi.
2004-2007 Fundir vegna Leonardo da Vinci verkefnis PPS á Spáni, Grikklandi og í Noregi.
2006 Ráðstefna um menntamál í Róm á vegum ESHA.
2003-2005 Fundir vegna Leonardo da Vinci verkefnis Spiderweb á Írlandi og í Slóvakíu.
2005 Ráðstefna um skólastjórnun á vegum ICP í Höfðaborg, Afríku.
2003 Námskeið í Edinborg um nýjungar í menntamálum og forvarnamál.
2000 Námskeið í Minneappolis um menntamál og forvarnir.
1999 Ráðstefna um skólastjórnun á vegum ICP í Finnlandi.
1998 Forvarnarráðstefna í Austurríki á vegum menntamálaráðuneytisins.
1998 Styrkur frá Rótarý-hreyfingunni á Íslandi, þriggja vikna náms- og kynnisferð til Oklahoma, USA. Hélt erindi á 12 Rótarý fundum; kynnti Ísland og menntamál á Íslandi.
1996 Ráðstefnu á Álandseyjum sem fulltrúi Félags náms- og starfsráðgjafa.
1995 Fulbright styrkur C.I.P., sex mánaða dvöl í San Francisco. Stafsþjálfun á fjórum vinnustöðum; Career Resources Development Center, Berkeley University, City College, Hospitality House.
KENNSLA OG ÁBYRGÐ Á NÁMSKEIÐUM HÉRLENDIS OG ERLENDIS
Hef skipulagt og stjórnað ótal námskeiðum og ráðstefnum hér á landi og erlendis. Hef haldið margs konar námskeið um samskipti og samvinnu, þróunarstörf og stefnumótun, ráðgjöf og þjónustu, menntamál, forvarnir, lífsleikni o.fl. Bjó í hálft ár í USA þar sem ég var við nám og störf.
Má þar nefna:
- Kennsla á námskeiðum fyrir stjórnendur og almenna starfsmenn ýmissa fyrirtækja um samskipti og mannauðsstjórnun fyrir Opna Háskólann, HR 2012-2013. Sjá fylgiksjal sem sýnir nafn námskeiða, mat og umsagnir þátttakenda á námskeiðinum. Námskeiðin eru m.a. um árangursrík samskipti, að ná árangri undir álagi, krefjandi viðskiptavini, vellíðan og jafnvægi.
- Kennsla í samskiptum og hópráðgjöf fyrir stjórnendur í menntamálum í Evrópu; Bled, Slóveníja, 2011, 2012, 2013.
- Kennsla í hópráðgjöf og stefnumótun fyrir skólastjórnendur og námsráðgjafa í Danmörku, 2012.
- Kennsla í Vín, Slóveníu og Tékklandi fyrir skólastjórnendur og fleiri um stuðning við nemendur innan skólakerfisins, 2010.
- Kennsla í University of Malmö fyrir nemendur í náms- og starfsráðgjöf, 2008, 2009 og 2010.
- Stóð fyrir og skipulagði Hvatningarnámskeið fyrir allar konur í Garðabæ, 2010, 2011, 2012.
- Erindi fyrir starfsmenn Eflingar, 2010: Sjálfrækt og starfsánægja.
- Erindi fyrir starfsmenn bókasafna grunnskólanna, 2010: Sykur fyrir sálina.
- Erindi fyrir grunnskólastjóra, 2010: Sjálfrækt og starfsánægja.
- Erindi og kennsla á námsstefnu fyrir Evrópska skólastjórnendur 2010 um hópráðgjöf fyrir stúdenta og vinnu gegn brotthvarfi.
- Erindi á Landsþingi DKG 2010. Lífsstíll og markmiðssetning.
- Erindi í Gautaborg 2009 á Evrópuráðstefnu Leonardo da Vinci um brotthvarf úr námi
- Erindi í KHÍ, 2008: Námsstefna um brotthvarf úr námi.
- Erindi í FG, 2007: Framtíðarsýn og forgangsröðun.
- Stjórnun vor- og haustþinga forvarnafulltrúa framhaldsskólanna, 2000-2010: Stefnumótun í forvörnum framhaldsskólanna.
- Erindi í Vídalínskirkju, 2006: Samskipti.
- Fundarstjórn málþings á degi náms- og starfsráðgjafa, 2006.
- Erindi á fundum Vertu til um land allt, bæði fyrir einstök sveitarfélög, fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga og á landsfundum Vertu til verkefnisins, 2004-2006.
- Erindi á ráðstefnu um Brottfall úr námi á vegum Evrópuskrifstofunnar og HR, 2004.
- Erindi á málþingi KHÍ um forvarnastarf í framhaldsskólum, 2004.
- Erindi og kynningar á forvarnaverkefninu Vertu til á aðalfundum samtaka sveitarfélaganna víðs vegar um landið og á fundum með fulltrúum sveitarfélaganna, frá 2003.
- Erindi um Eyjaverkefni og Vertu til á samnorrænni vímuvarnaráðstefnu á Grand hóteli, 2003.
- Námskeið fyrir sálfræðinga og ráðgjafa í Slóvakíu. Námskeið um stuðningskerfið Sjálfstæði – Öryggi – Árangur sem ég er einn af þremur höfundum af.
- Erindi um forvarnaverkefnið Vertu til á ráðstefnum og blaðamannafundum, 2003
- Erindi í stjórnunarnámi KHÍ um forvarnir og lífsleikni 2000
- Ábyrgð og kennsla á átta námskeiðum fyrir 150 námsráðgjafa í 70 skólum um stuðningskerfið Sjálfstæði-Öryggi-Árangur.
- Erindi um stuðningskerfið Sjálfstæði – Árangur – Öryggi á innlendum og erlendum námskeiðum og ráðstefnum. 1998-2003.
- Erindi f. skólamálanefnd HÍK, feb. 1999. ,,Stefnumörkun í forvarnamálum innan
- Námskeið fyrir forvarnafulltrúa framhaldsskólanna, nóvember 1998. Erindi um margar hliðar forvarnastarfsins og hlutverk forvarnafulltrúa.
- Fundir í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, kennarafundir og foreldrafundir, vor og haust 1998. Erindi um stefnumörkun skólans í forvarnamálum, inntak og leiðir. Einnig erindi um áhættuþætti og einkenni vímuefnaneyslu.
- Námskeið um forvarnir á Akureyri á vegum Endurmenntunar HÍ, ,,Áhættuhegðun ungs fólks: fíkniefni, ofbeldi, sjálfsvíg. Erindi um forvarnir í framhaldsskólum, markmið og leiðir.
- Fundur með kennurum í Menntaskólanum á Akureyri, maí 1998: Erindi um hvernig forvarnir geta komið á hagnýtan hátt inn í kennslu og annað starf skólans.
- Almenntur starfsmannafundur í Menntaskólanum í Hamrahlíð, febrúar 1998: Erindi um hlutverk framhaldsskólans í forvarnastarfi.
- Aðalfundur SAMFÉS, Samtök félagsmiðstöðva, maí 1998: Erindi um forvarnargildi og möguleika í starfi félagsmiðstöðva.
- Umsjónarmaður að dags námskeið fyrir alla framhaldsskóla landsins í forvarnarstarfi og mótun forvarnastefnu framhaldsskólanna, 1997.