Námskeiðið byggir á rannsóknum innan jákvæðrar sálfræði og tengingu við hugræna atferlismótun. Daglegar hugsanir okkar og venjur stýra miklu um viðhorf okkar og hvernig okkur tekst að takast á við verkefni daglegs lífs.

Farið er yfir þá grunnþætti sem efla jákvæðni og vellíðan og gera okkur kleift að takast á við áskoranir og njóta daglegs lífs.

Hér getur þú sent skilaboð til mín

Til baka í:

Námskeið í sjálfsrækt og lífsleikni
Öll námskeiðin