Sérsniðin námskeið í þremur efnisflokkum: Færni á vinnustað, Samskiptafærni í leik og starfi og Sjálfsrækt og lífsleikni.
SHJ ráðgjöf
Hér til hliðar er hægt að lesa um námskeið sem SHJ ráðgjöf býður fyrir vinnustaði og hópa. Námskeiðin eru sérsniðin að þörfum þátttakenda hverju sinni. Einnig er boðið upp á persónulega ráðgjöf s.s. fyrir stjórnendur, einstaklinga á krossgötum og aðra sem vilja efla eigin styrkleika og lífsgæði.
Þrautseigja í lífi og starfi
Nýtt námskeið - Að brotna ekki heldur rísa upp öflugri en fyrr
Námskeiðsmat
„Sigríður Hulda hélt námskeiðið "Árangursrík samskipti" fyrir stjórnendur með mannaforráð. Námskeiðið var mjög áhugavert og hópavinna mjög virk. Sýn Sigríðar var að auki mjög góð á þetta málefni og hún skilaði sínu fyllilega til okkar. Í hópavinnunni fengu starfsmenn að horfa inn á við með það að markmiðið að efla eigin samskiptafærni.“ Magni Helgason, mannauðsstjóri hjá Íslenskum aðalverktökum
WATCH – Handbók um hópráðgjöf
Bókin er nýútkomin hjá sænska útgáfufélaginu Tremedia. Höfundar eru þrír íslenskir náms- og starfsráðgjafar, þær Anna Sigurðardóttir, Björg J. Birgisdóttir og Sigríður Hulda Jónsdóttir.

Erlent samstarf
Júlí 2015 www.tremedia.se WATCH – EN HANDBOK I GRUPPVÄGLEDNING NU ÖVERSATT TILL SVENSKA Format: 169×239 mm (G5) Antal sidor: 154 ISBN: 978-91-981878-2-3 Översättare: Ann-Christine Ringström Maila din order till order@tremedia.se Observera! Säljs endast till skolor och företag EJ till privatpersoner. För privatpersoner hänvisas till bokus.com. Mars 2015