Ertu pínu þreytt eftir veturinn og vilt endurnærandi daga?

Lausin gæti verið að skella sér með okkur í heilsu-,vellíðunar og hláturseflandi kvennaferð.

Dvalið verður  á glæsilegu  hóteli, þar sem er dásamlegt spa og frábær matur.  Sigríður Hulda,  hjá SHJ Ráðgjöf, sem hefur áratuga reynslu af vinnu í sjálfseflingu, mun  á hverjum degi leiða hagnýta og skemmtilega sjálfsvinnu og núvitund með það að leiðarljósi að auka vellíðan og lífsgæði.

Sjá nánar um ferðina

SKRÁNING ER TIL 9. APRÍL 2023
Stjörnuferðir
info@stjornuferdir.is