Farið er ítarlega í gegnum þá þætti í samskiptaæfni sem atvinnurekendur telja mikilvægasta hjá starfsmönnum sínum á 21. öldinni samkvæmt nýjum rannsóknum.

Þátttakendur ræða um eigin styrkleika, hvernig þeir nýta þá sem best og sóknarfæri þeirra á þessu sviði.

Hér getur þú sent skilaboð til mín

Námskeið í samskiptafærni í leik og starfi
Öll námskeiðin