Fjallað um eigin ábyrgð í samskiptum, lykilatriði í árangursríkum samskiptum og tengingu samskipta við eigin vellíðan. Unnið er með jafnvægi í lífsstíl, bjargráð, sjálfsaga og mikilvægi þess að leggja áherslu á jákvætt lífsviðhorf.

Námskeiðið getur verið sérsniðið að hópum sem vinna náið saman þar sem gagnkvæm virðing og góð samskipti eru lykilatriði. Námskeiðið hefur með góðum árangri verið nýtt fyrir hópa þar sem þarf að bæta samskiptin, vinna með liðsheildina og ákveðna samskiptaerfiðleika.

Hér getur þú sent skilaboð til mín

Námskeið í samskiptafærni í leik og starfi
Öll námskeiðin