Fjallað er um mikilvægi þess að þekkja eigin styrkleika, byggja á þeim og rækta sjálfan sig. Einkenni þeirra sem náð hafa árangri í verkefnum sínum eru greind og ýmsar leiðir til að ná árangri í ólíkum hlutverkum sem við sinnum daglega. Þátttakendur ræða eigin styrkleika, leiðir til að hlúa að þeim og umgangast sjálfa sig á ábyrgan og uppbyggilegan hátt.
Lögð er áhersla á ólík samskiptamynstur, þátttakendur greina eigin framkomu þar sem rætt er um það sem einkennir góð samskipti og hvernig takst má á við algeng vandamál í samskiptum.
Einnig er lögð áhersla á gagnlega nálgun þar sem þátttakendur beina sjónum að sínu daglega lífi á uppbyggilegan hátt.
Efnisþættir:
- Þú berð ábyrgð á eigin tilveru og ert í lykilhlutverk til að breyta henni
- Byggðu á eigin kostum og temdu þér jákvæðni
- Láttu hindranir ekki stöðva þig
- Hugsaðu út fyrir boxið
Hér getur þú sent skilaboð til mín
Til baka í: