Fjallað er um mikilvægi þess að skapa sér lífsstíl sem einkennist af jafnvægi milli ólíkra hlutverka einstaklingsins. Rætt er um leiðir til að hlúa að jákvæðu viðhorfi, skipulagi og sjálfsaga sem leiðir til jafnvægis.

Þátttakendur greina ógnir við eigin jafnvægi og setja sér markmið í því skyni að efla jafnvægi starfs og einkalífs.

Hér getur þú sent skilaboð til mín

Til baka í:

Námskeið í sjálfsrækt og lífsleikni
Öll námskeiðin