Fjallað er um hvað einkennir teymi og mynstur atferlis í hópstarfi. Þátttakendur greina hlutverk sitt í hópastarfi, eigin styrkleika í hóp og tækifæri til að vera sterkari þátttakandi í hópvinnu. Unnið er með mikilvægi þess að setja sig í spor annarra, virða sjónarmiða annarra og leiðir til að miðla málum og fá sameiginlega niðurstöðu. Helstu áskoranir í hópastarfi eru ræddar svo og ávinningur hópastarfs.

Hentar sérstaklega vel þar sem markmiðið er að styrkja samvinnu tiltekins hóps eða verið er að auka teymisvinnu. Þátttakendur geta tekið könnun sem greinir hlutverk þeirra í hópastarfi.

Hér getur þú sent skilaboð til mín

Til baka í:

Námskeið í færni á vinnustað
Öll námskeiðin