Daginn lengir og sumarið er handan við hornið. Nú er góður tími til að huga að styrkleikum sínum, njóta þeirra og efla.

Dregur þú fram styrkleika þína í starfsmannasamtalinu, í spjallinu við barnið þitt eða makann?

Hlustun er t.d. góður styrkleiki, hugmyndaauðgi, jákvæðni og framtakssemi.

 

 

 

 

 

Njóttu þín og skapðu það líf sem þú ert sátt/ur við.

Nú er sólin að rísa

Skilaboð

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.