SHJ ráðgjöf
býður meðal annars upp á erindi og námskeið í:
Samskiptafærni í leik og starfi
Færni á vinnustað og
Sjálfsrækt og lífsleikni.
Flest efnin er hægt að taka fyrir í stuttum fyrirlestri eða á námkskeiði frá 4-8 klst. Fyrirtæki og stofnanir hafa nýtt sér námskeiðin með góðum árangri. Lögð er áhersla að sníða námskeiðin að þörfum hópsins, virkni þátttakenda og persónulega markmiðssetningu. Einnig er boðið upp á persónulega ráðgjöf svo sem fyrir stjórnendur, einstaklinga á krossgötum og aðra sem vilja efla eigin styrkleika og lífsgæði.
Þrautseigja í lífi og starfi
Námskeiðinu er ætlað að gefa þátttakendum innsýn inn í hvernig þjálfa má þrautseigju og starfsánægju og efla þannig færni til að geta tekist á við áskoranir í lífinu og auka vellíðan í leik og starfi.
- Að skilja hvað átt er við þegar talað er um þrautseigju og hvað hugtakið felur í sér.
- Að þekkja aðferðir og leiðir til að efla þrautseigju.
- Að getað beitt þeim verkfærum sem þeir fá í hendur á námskeiðinu til að efla þrautseigju.
- Að þekkja hvernig starfs- og lífsánægja tengist.
- Að læra hagnýtar leiðir til að taka ábyrgð á eigin ánægju/vellíðan.
Sjá lýsingar á námskeiðinu Vellíðan á vinnustað
Vellíðan á vinnustað
Lykilþættir vellíðunar og jákvæðrar vinnustaðamenningar
- Að takast á við breytingar og óvissu
- Fjarsamskipti – hvað er mikilvægt og hvað þarf að varast?
- Eigið viðhorf, val og venjur
- Að vinna heima – áskoranir og gæði
- Gott dagsskipulag – hvað felst í því?
- Samskipti við nýjar aðstæður; öryggi, félagsskapur
- Hvernig er hægt að efla eigin þrautseigju og seiglu?
Sjá lýsingar á námskeiðinu Vellíðan á vinnustað
Samskiptafærni í leik og starfi
- Samskiptafærni sem atvinnurekendur meta mikils við mannaráðningar –Nánar
- Árangursrík samskipti (ætlað starfsmönnum) –Nánar
- Árangursrík samskipti (ætlað stjórendum með mannaforráð) –Nánar
- Samskipti og vellíðan –Nánar
- Virk hlustun og ,,ég skilaboð“ –Nánar
Sjá lýsingar á námskeiðunum um samskiptafærni í leik og starfi
Færni á vinnustað
- Lykilfærni í atvinnulífi á 21. öldinni –Nánar
- Að takast á við breytingar –Nánar
- Leiðir til að takast á við krefjandi viðskiptavini – gagnlegar vinnusmiðjur –Nánar
- Styrkleikar og starfsánægja –Nánar
- Lykilatriði til árangurs í hópavinnu –Nánar
- Þjónusta, samskipti og símsvörun –Nánar
- Er gaman í vinnunni? Áskoranir og starfsánægja –Nánar
- Undirbúningur fyrir starfsmannasamtöl –Nánar
- Árangursríkir fundir –Nánar
Sjá lýsingar á námskeiðunum um færni á vinnustað